Staðan í greiningar- og ráðgjafarþjónustu vegna einhverfu hjá börnum og unglingum í lok árs 2014 Fyrirlesari: Evald Sæmundsen PhD, sviðsstjóri á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, 11. nóvember 2014.
Þroska- og hegðunarstöð - Þjónusta við börn á einhverfurófi Gyða Haraldsdóttir, forstöðumaður Þroska- og hegðunarstöðvar, fjallar um stöðuna eins og hún birtist þeim á þeirra starfsvettvangi, 11. nóvember 2014
Þjónustumiðstöð Breiðholts - Sérfræðiþjónusta við leik- og grunnskóla í Breiðholti Fyrirlesari: Hákon Sigursteinsson, deildarstjóri sérfræðiþjónustu þjónustumiðstöðvar Breiðholts, 11. nóvember 2014.
Önnur skynjun – ólík veröld: Líf fólks á litrófi einhverfu Kynning á meistaraprófsverkefni í fötlunarfræðum við Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands 2010. Fyrirlesari: Jarþrúður Þórhallsdóttir, fötlunarfræðingur og einhverfuráðgjafi, 20. nóvember 2013.
Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, glærur af fræðslufundi um sáttmálann. Fyrirlesari: Friðrik Sigurðsson, þroskaþjálfi, 20. mars 2012.
Breytingar á landslagi einhverfunnar Hækkandi algengi og afleiðingar fyrir þjónustukerfið og notendur Fyrirlesari: Evald Sæmundsen PhD, sviðsstjóri á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, 23. febrúar 2012.
Specialisterne á Íslandi, Kynning á starfsemi Specialisterne. Fyrirlesarar: Bjarni Torfi Álfþórsson og Eygló Ingólfsdóttir, 10. nóvember 2011.
Áhugamál stúlkna með Aspergersheilkenni og svipaðar raskanir á einhverfurófi, Laufey I. Gunnarsdóttir, þroskaþjálfi og einhverfuráðgjafi, 27. janúar 2010.
Er RPM eitthvað fyrir mig? Kynning á R.P.M (Rapid Prompting Method). Fyrirlesari: Ásta Birna Ólafsdóttir, sérkennari, 16. apríl 2009.
Fjölbreytt mataræði og hollusta Fyrirlesari: Borghildur Sigurbergsdóttir, næringarráðgjafi, 21. október 2009.
Lyfjameðferð hjá börnum á einhverfurófi - Hvenær notuð, hvaða lyf og hvort gagn sé að því. Fyrirlesari: Laufey Ýr Sigurðardóttir, barnalæknir og sérfræðingur í taugasjúkdómum barna, 22. janúar 2008.
Tíu útvarpsrásir og sandpappír - Skynjun fólks á einhverfurófi Fyrirlesari: Jarþrúður Þórhallsdóttir, fötlunarfræðingur og einhverfuráðgjafi, 25. október 2007.