Einhverfusamtökin leita að skapandi einhverfu fólki til að taka þátt í Marglitum mars.
2. apríl er alþjóðadagur einhverfu og munu Einhverfusamtökin efna til listviðburðar af því tilefni.
Leitum við að einhverfu fólki, 18 ára og eldri, í listum og skapandi greinum til að taka þátt í verkefninu. Ætlunin er að kynna listafólk og verk þei...
Einhverfusamtökin óska félagsmönnum og samstarfsaðilum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Þökkum stuðninginn og samstarfið á árinu sem er að líða.
Skrifstofa samtakanna verður lokuð frá 21. desember en hægt er að senda tölvupóst á netfangið einhverfa@einhverfa.is ef þörf er á og við munum hafa samband. Við opnum aftur 3. janúar 2025.
Greining á geðheilbrigðisþjónustu fyrir fullorðna einhverfa og tillögur til úrbóta
Komin er út skýrsla starfshóps heilbrigðisráðuneytis um stöðu mála í geðheilbrigðisþjónustu fyrir fullorðna einhverfa og tillögur til úrbóta. Helstu niðurstöður skýrslunnar eru eftirfarandi.............
Félagsþjónusta og önnur þjónusta fyrir einhverft fólk, 18 ára og eldri.
Einhverfusamtökin boða til fundar á Háaleitisbraut 13, 4. hæð, fimmtudaginn 14. nóv. Kl. 13-15. Óskum við eftir þátttöku fullorðinna einhverfra.
Tilgangur fundarins er að safna upplýsingum fyrir félags- og vinnumarkaðsráðuneytið um hvaða þjónusta stendur fullorðnum einhverfum til boða og hvernig hægt er að koma betur til móts við þarfir hópsins.