Vegna anna hefur verið erfitt að ná í okkur í síma. Við hvetjum ykkur til að senda okkur erindi í tölvupóst á einhverfa@einhverfa.is og/eða óska eftir símtali, og við höfum samband við fyrsta tækifæri.- Takk fyrir skilninginn
Sjá sameiginlega yfirlýsingu frá Einhverfusamtökunum, Landssamtökunum Þroskahjálp, Píeta samtökunum, Geðlæknafélagi Íslands og Geðhjálp vegna geðendurhæfingar ungs fólks!
Forpöntun á bolum fyrir alþjóðadag einhverfu – 2. apríl! 🎉
Við bjóðum upp á forpöntun á stuttermabolum fyrir alþjóðadag einhverfu! 💙
👕 Fullorðinsbolur (Dry fit) – 4.000 kr.
👕 Barnabolur (bómull) – 3.000 kr.
📍 Sækja á Háaleitisbraut eða fá sent með Dropp (+790 kr.)
🕒 Afhendingartími er allt að 2 vikur
✨ Hér er hægt að skrá inn forpöntun: https://forms.gle/NNiVUCxRSSAe7LpM7
Við höfum ákveðið að fresta foreldrakaffinu sem átti að vera í kvöld um viku. Sjáumst á miðvikudagskvöldið12. febrúar klukkan 20:00 á Háaleitisbraut 13. Ásdís Bergþórsdóttir sálfræðingur mun mæta og ræða við okkur um skjánotkun og skjáfíkn.
Borðspilahittingur klukkan 13:00, fyrir 18 ára og eldri skynsegin. Staðsetning: Borgarbókasafnið Kringlunni, inngangur niðri á austurhliðinni, nær Borgarleikhúsinu
Kvennafundur kl. 20:00-22:00 á Háaleitisbraut 13, á 1. hæð í matsal.
Fundirnir eru einu sinni í mánuði yfir vetrartímann, annan þriðjudag í mánuði.
Fundirnir eru fyrir konur sem staðsetja sig á einhverfurófi óháð greiningu.