Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF) er alþjóðasamningur sem felur í sér skyldur aðildarríkja til þess að tryggja réttindi fatlaðs fólks. Í samningnum segir:
Samningurinn er leiðarvísir að því hvernig tryggja skal fötluðu fólki mannréttindi og tækifæri til jafns við aðra í lífinu og gera því þannig kleift að vera virkir þátttakendur í samfélaginu.
Á þessari slóð má finna Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Auðlesin útgáfa af Samningi Sameinuðu þjóðanna, má finna á vef Landssamtakanna Þroskahjálpar.
Myndband ÖBÍ um samninginn: