Umhyggja, Þroskahjálp - Landssamtökin Þroskahjálp, Einhverfusamtökin, Sjónarhóll - ráðgjafarmiðstöð ses. og ÖBÍ réttindasamtök hafa sent frá sér ályktun um stöðu fatlaðra barna í fyrirhuguðu verkfalli Kennarasambands Íslands.
Með ályktuninni vilja samtökin standa vörð um réttindi fatlaðra barna og leggja áherslu á skyldur sveitarfélaga að þjónustu viðkomandi börn og fjölskyldur þeirra í hvívetna.
Einhverfusamtökin leita að skapandi einhverfu fólki til að taka þátt í Marglitum mars.
2. apríl er alþjóðadagur einhverfu og munu Einhverfusamtökin efna til listviðburðar af því tilefni.
Leitum við að einhverfu fólki, 18 ára og eldri, í listum og skapandi greinum til að taka þátt í verkefninu. Ætlunin er að kynna listafólk og verk þei...
Einhverfusamtökin óska félagsmönnum og samstarfsaðilum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Þökkum stuðninginn og samstarfið á árinu sem er að líða.
Skrifstofa samtakanna verður lokuð frá 21. desember en hægt er að senda tölvupóst á netfangið einhverfa@einhverfa.is ef þörf er á og við munum hafa samband. Við opnum aftur 3. janúar 2025.
Greining á geðheilbrigðisþjónustu fyrir fullorðna einhverfa og tillögur til úrbóta
Komin er út skýrsla starfshóps heilbrigðisráðuneytis um stöðu mála í geðheilbrigðisþjónustu fyrir fullorðna einhverfa og tillögur til úrbóta. Helstu niðurstöður skýrslunnar eru eftirfarandi.............
Borðspilahittingur klukkan 13:00, fyrir 18 ára og eldri skynsegin. Staðsetning: Borgarbókasafnið Kringlunni, inngangur niðri á austurhliðinni, nær Borgarleikhúsinu
Einhverfukaffi klukkan 20:00, fyrir foreldra og aðstandendur. Háaleitisbraut 13, 1. hæð.
Ásdís Bergþórsdóttir sálfræðingur mætir á fundinn og verður með létt spjall um skjánotkun og skjáfíkn.
Kvennafundur kl. 20:00-22:00 á Háaleitisbraut 13, á 1. hæð í matsal.
Fundirnir eru einu sinni í mánuði yfir vetrartímann, annan þriðjudag í mánuði.
Fundirnir eru fyrir konur sem staðsetja sig á einhverfurófi óháð greiningu.