- 14 stk.
- 14.11.2016
Opið málþing um einhverfu var haldið í Borgarleikhúsinu 5. apríl 2014. Málþingið var haldið í tengslum við leiksýningu Borgarleikhússins „Furðulegt háttalag hunds um nótt“.
Fundarstjóri:
Torfi Markússon
Fyrirlesarar:
Dr. Evald Sæmundsen, sviðsstjóri rannsókna á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins - Breytt landslag einhverfunnar.
Jarþrúður Þórhallsdóttir, fötlunarfræðingur og höfundur bókarinnar ‚Önnur skynjun - ólík veröld‘. - Heyrirðu ekki í rafmagninu?
Laufey I. Gunnarsdóttir, þroskaþjálfi og einhverfuráðgjafi, MA í menntunarfræðum - Frásagnir einhverfra.
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir, doktorsnemi í þýðingafræði - Að vera á einhverfurófi og eignast fjölskyldu.
Í lokin voru pallborðsumræður þar sem fyrirlesarar og fólk á einhverfurófi sat fyrir svörum.