Borðspilahittingur fyrir 18 ára og eldri

Borðspilahittingar fyrir 18 ára og eldri á einhverfurófinu.
Staður: Borgarbókasafnið Kringlunni, inngangur niðri á austurhliðinni, nær Borgarleikhúsinu
Stund: Fyrsta og þriðja sunnudagur hvers mánaðar kl. 13 - 17.
Núna ætlum við að hittast og spila ýmiss konar borðspil.
Ef þið eigið spil heima sem þið viljið spila, þá má koma með, miðum kannski við eitt til tvö spil sem hver kemur með. Engin skylda er þó að koma með spil.
Höfum gaman saman, njótum samverustundarinnar og munum að þetta er bara leikur.