Einhverfukaffi fyrir foreldra og aðstandendur.

Einhverfukaffi fyrir foreldra og aðstandendur.

Á fundinn í kvöld mætir Ásdís Bergþórsdóttir sálfræðingur og verður með létt sjall um skjánotkun og skjáfíkn.
Fundirnir eru spjallfundir þar sem foreldrum og aðstandendum einhverfra barna gefst tækifæri að fá ráð frá fullorðnum einhverfum og foreldrum. 

Fundirnir eru mánaðarlega klukkan 20:00-22:00, að Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, fyrstu hæð (í matsalnum).