Einhverfukaffi fyrir foreldra og aðstandendur.

Einhverfukaffi fyrir foreldra og aðstandendur.
Fundirnir eru í umsjón einhverfra einstaklinga þar sem foreldrum og aðstandendum einhverfra barna gefst tækifæri að fá ráð frá fullorðnum einhverfum. 
Fundirnir eru mánaðarlega, fyrsta miðvikudag í mánuði klukkan 20:00-22:00, að Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, fyrstu hæð (í matsalnum).