Kæru Hugsuðir!
Næsti tími okkar verður í Þróttheimum (Holtavegi 11, 104 Rvk, 2.hæð), fimmtudaginn 12. september kl. 17:30 - 19:30. Í tímanum ætlum við að kynnast betur og skipuleggja haustið með ykkur 😀
Tímarnir í haust verða á eftirfarandi dögum:
12. september - Þróttheimar
26. september
10. október - Þróttheimar
24. október
7. nóvember - Þróttheimar
21. nóvember
5. desember - Þróttheimar
19. desember - Þróttheimar
Fyrir nýja hugsuði þá er fyrirkomulagið þannig að við hittumst tvisar í mánuði, eitt skiptið í Þróttheimum og hitt gerum við eitthvað annað eins og að fara í bogfimi, bíó, klifurhúsið og margt fleira. Þegar við erum í Þróttheimum erum við með kaffitíma þar sem boðið er upp á ávexti, kex og safa. Kaffisjóðurinn á önn eru 2.000 kr. Hægt að koma með pening eða leggja inn á reikning.
Það eru breytingar í starfsmannahópnum. Hrund og Thelma eru að hætta en Berglind og Hrafnkatla koma í þeirra stað.
Ekki hika við að hafa samband ef þið hafið einhverjar spurningar á netfang eða í síma 861-4704 (Aron) 😀
Hlökkum til að sjá ykkur !
- Aron, Berglind, Hrafnkatla og Jimi