Hugsuðir - Unglingahópur

Kæru Hugsuðir!

Næsti tími okkar verður í Þróttheimum (Holtavegi 11, 104 Reykjavík), fimmtudaginn 5. desember kl: 17:30-19:30. Í þetta sinn ætlum við að hafa það notalegt, spila og spjalla. Ég ætla að koma með nýtt spil að heiman sem við getum prófað 😀 

19. desember verður jólatíminn okkar þar sem venjan er að fara í pakkaleik, fá okkur heitt kakó, skreyta piparkökur og annað jóló. Þau sem hafa áhuga að vera með í pakkaleik eiga að koma með pakka sem kostar ekki meira en 3.000 krónur. Nánari upplýsingar um jólatímann síðar!

Hlökkum til að sjá ykkur !

- Aron, Berglind, Hrafnkatla og Jimi