Alvarlegum mannréttindabrotum lýst í skýrslu vistheimilanefndar um Kópavogshæli.
17.02.2017 Sigrún Birgisdóttir
Landssamtökin Þroskahjálp hafa fjallað ýtarlega um skýrslu vistheimilanefndar um Kópavogshæli. Inni á heimasíðu þeirra er umfjöllun og tengill á skýrsluna.