28.05.2024
Greiningar og geðheilbrigðisþjónusta fyrir einhverft fólk, 18 ára og eldri.
Einhverfusamtökin boða til fundar á Háaleitisbraut 13, 4. hæð, fimmtudaginn 13. júní klukkan 13:00-15:00. Óskum við eftir þátttöku fullorðinna einhverfra.
Ætlunin er að safna upplýsingum fyrir Heilbrigðisráðuneytið til að hægt sé að betrumbæta geðheilbrigðisþjónustu við einhverft fullorðið fólk.