Fréttir

Greiningar og geðheilbrigðisþjónusta fyrir einhverft fólk, 18 ára og eldri.

Einhverfusamtökin boða til fundar á Háaleitisbraut 13, 4. hæð, fimmtudaginn 13. júní klukkan 13:00-15:00. Óskum við eftir þátttöku fullorðinna einhverfra. Ætlunin er að safna upplýsingum fyrir Heilbrigðisráðuneytið til að hægt sé að betrumbæta geðheilbrigðisþjónustu við einhverft fullorðið fólk.
Lesa fréttina Greiningar og geðheilbrigðisþjónusta fyrir einhverft fólk, 18 ára og eldri.

Tvö fræðsluerindi í streymi á samnorrænum fundi í Danmörku fimmtudaginn 16. maí.

Einhverfusamtökin á Norðurlöndum ásamt Eistlandi, Lettlandi og Litháen halda sinn árlega fund í Danmörku í vikunni. Á fundinum fimmtudaginn 16. maí, verða tvö fræðsluerindi í streymi. Annars vegar er það erindi um fjöltyngi,  tungumál og samskipti, og enskunotkun einhverfra og hins vegar erindi um s…
Lesa fréttina Tvö fræðsluerindi í streymi á samnorrænum fundi í Danmörku fimmtudaginn 16. maí.

Skrifstofan lokuð 16. og 17. maí vegna samnorræns fundar.

Lesa fréttina Skrifstofan lokuð 16. og 17. maí vegna samnorræns fundar.

Ályktun aðalfundar Einhverfusamtakanna sem haldinn var 29. apríl 2024.

  Ályktun aðalfundar Einhverfusamtakanna 29. apríl 2024.  Aðalfundur Einhverfusamtakanna lýsir yfir þungum áhyggjum vegna skólagöngu einhverfra barna og ungmenna. Einhverfusérdeildir grunnskóla eru of fáar og mikil vöntun er á plássi á starfsbrautum framhaldsskóla. Stöðugar fréttir eru fluttar af…
Lesa fréttina Ályktun aðalfundar Einhverfusamtakanna sem haldinn var 29. apríl 2024.