Fréttir

Jólafrí

Skrifstofa Umsjónarfélags einhverfra verður lokuð milli jóla og nýárs en opnar aftur á nýju ári, 2. janúar. Ef þörf er á er hægt að hafa samband við Sigrúnu í síma 897 2682 eða senda tölvupóst á netfangið einhverfa@einhver...
Lesa fréttina Jólafrí

Persónulegir talsmenn fatlaðs fólks

Vilt þú gerast persónulegur talsmaður fatlaðs einstaklings? Einstaklingur, sem vegna fötlunar á erfitt með að gæta hagsmuna sinna, á rétt á að velja persónulegan talsmann sér til aðstoðar skv. 7. grein laga um réttindagæslu f...
Lesa fréttina Persónulegir talsmenn fatlaðs fólks
Styrkur frá Kvenfélagi Garðabæjar

Styrkur frá Kvenfélagi Garðabæjar

Hið árlega konukvöld Kvenfélags Garðabæjar var haldið 19. október.  Met þatttaka var og ákvað félagið að allur ágóði kvöldsins yrði notaður til að styrkja Umsjónarfélag einhverfra.  Á Jólafundi kvenfélagsins þa...
Lesa fréttina Styrkur frá Kvenfélagi Garðabæjar

ABC Leikföng

Frá ABC Leikföngum:Okkur langar til að bjóða félagsmönnum Umsjónarfélags einhverfra tækifæri á að versla hjá okkur á heildsöluverði. ABC Leikföng var stofnað árið 2009 sem vefverslun og mánuði síðar var opnuð verslun...
Lesa fréttina ABC Leikföng