Fréttir

Alþjóðlegur dagur einhverfu, 2. apríl

Alþjóðlegur dagur einhverfu, 2. apríl

Við göngum inn í apríl við óvenjulegar aðstæður í samfélaginu. Alla jafna værum við að halda málþing og fundi en allt slíkt bíður betri tíma. Hvernig væri að gera eitthvað öðruvísi eða óvenjulegt...........
Lesa fréttina Alþjóðlegur dagur einhverfu, 2. apríl

Allt hópastarf og allir opnir fundir falla niður fram yfir páska vegna kórónuveirufaraldurs.

Ákveðið hefur verið að fella niður alla fundi og hópastarf á vegum Einhverfusamtakanna fram yfir páska vegna kórónuveirufaraldurs. Við tökum svo stöðuna eftir páskafrí.
Lesa fréttina Allt hópastarf og allir opnir fundir falla niður fram yfir páska vegna kórónuveirufaraldurs.
Guðlaug Svala Kristjánsdóttir

Nýr starfsmaður hjá Einhverfusamtökunum

Guðlaug Svala Kristjánsdóttir hefur verið ráðin til Einhverfusamtakanna til að sinna fræðslumálum.
Lesa fréttina Nýr starfsmaður hjá Einhverfusamtökunum