Fréttir

Jólakveðja frá Einhverfusamtökunum

Jólakveðja frá Einhverfusamtökunum

Einhverfusamtökin óska félagsmönnum og samstarfsaðilum gleðilegra jóla. Skrifstofa samtakanna lokar á hádegi 23. desember. Opnum aftur 4. janúar 2021.
Lesa fréttina Jólakveðja frá Einhverfusamtökunum
Styrkur frá Góða hirðinum / Sorpu

Styrkur frá Góða hirðinum / Sorpu

Í dag fengu Einhverfusamtökin afhendan styrk að upphæð kr. 700.000 frá Góða hirðinum / Sorpu. Styrkurinn verður nýttur til útgáfu nýs bæklings um Einhverfu. Þökkum við kærlega fyrir stuðninginn.
Lesa fréttina Styrkur frá Góða hirðinum / Sorpu