17.11.2016
Jólafundur Einhverfusamtakanna og ný heimasíða opnar 7. desember
Árlegur jólafundur Einhverfusamtakanna verður haldinn 7. desember. Fundurinn verður að Háaleitisbraut 13, 4. hæð, og hefst klukkan 20:00. Á fundinum munum við kynna nýja heimasíðu samtakanna.