27.05.2020
Ályktun Einhverfusamtakanna vegna útskrifta nemenda af starfsbrautum framhaldsskóla
Nú eru útskriftir framhaldsskóla framundan. Fyrir flesta er þetta mikill gleðidagur en því miður á það ekki við um alla útskriftarnema. Undanfarin ár hafa mörg erindi borist Einhverfusamtökunum þar sem nemendur á starfsbraut hafa verið ósáttir við þá aðgreiningu sem tíðkast við útskriftir....