10.04.2024
Sigrún Birgisdóttir
Listsýning Einhverfusamtakanna 13. og 14. apríl í Hamrinum, Suðurgötu 14, Hafnarfirði
Þriðja árið í röð halda Einhverfusamtökin listviðburðinn Marglitur mars, helgina 13.-14. apríl í Hamrinum í Hafnarfirði. Fjölbreyttur hópur einhverfs fólks mun sýna og flytja verk sýn á þessum viðburði. Einnig munum við kynna bókina "Öðruvísi, ekki síðri"(Different, not less) eftir Chloé Hayden.....