Fréttir

Skrifstofan Einhverfusamtakanna lokuð frá 18. til og með 23. apríl.

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð dagana 18. til og með 23. apríl. Opnum aftur 24. apríl.
Lesa fréttina Skrifstofan Einhverfusamtakanna lokuð frá 18. til og með 23. apríl.
Öðruvísi, ekki síðri

Öðruvísi, ekki síðri

Bókin "Öðruvísi, ekki síðri" eftir Chloé Hayden er komin út hjá Forlaginu í samstarfi við Einhverfusamtökin. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið styrkti þýðinguna. Bókin er komin í bókabúðir en einnig á skrifstofu Einhverfusamtakanna á kr. 4.800,-. Um bókina Þegar Chloé Hayden var …
Lesa fréttina Öðruvísi, ekki síðri
Listsýning Einhverfusamtakanna 13. og 14. apríl í Hamrinum, Suðurgötu 14, Hafnarfirði

Listsýning Einhverfusamtakanna 13. og 14. apríl í Hamrinum, Suðurgötu 14, Hafnarfirði

Þriðja árið í röð halda Einhverfusamtökin listviðburðinn Marglitur mars, helgina 13.-14. apríl í Hamrinum í Hafnarfirði. Fjölbreyttur hópur einhverfs fólks mun sýna og flytja verk sýn á þessum viðburði. Einnig munum við kynna bókina "Öðruvísi, ekki síðri"(Different, not less) eftir Chloé Hayden.....
Lesa fréttina Listsýning Einhverfusamtakanna 13. og 14. apríl í Hamrinum, Suðurgötu 14, Hafnarfirði

Aðalfundur Einhverfusamtakanna 29. apríl 2024.

Aðalfundur Einhverfusamtakanna verður haldinn mánudaginn 29. apríl 2024, klukkan 20:00.Fundarstaður: Háaleitisbraut 13, salur á 4. hæð.Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 7. grein samþykkta Einhverfusamtakanna fta. a)      Kosning fundarstjóra og fundarritara. b)      Skýrsla stjórnar um…
Lesa fréttina Aðalfundur Einhverfusamtakanna 29. apríl 2024.