Fréttir

Jólafundur Einhverfusamtakanna

Jólafundur Einhverfusamtakanna verður haldinn þriðjudaginn 3. desember klukkan 20:00-22:00 að Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Þetta er spjallfundur með léttu yfirbragði, piparkökum, gosi og konfekti. Fundurinn kemur í stað fore...
Lesa fréttina Jólafundur Einhverfusamtakanna

Önnur skynjun - ólík veröld

Opinn fræðslufundur Einhverfusamtakanna miðvikudaginn 20. nóvember 2013   Önnur skynjun – ólík veröld: Lífsreynsla fólks á einhverfurófi.   Fyrirlesari: Jarþrúður Þórhallsdóttir fötlunarfræðingur og einhverfur...
Lesa fréttina Önnur skynjun - ólík veröld

Foreldrahópur á Akureyri

  Foreldrahópur Einhverfusamtakanna á Akureyri og nágrenni ætlar að hittast í húsnæði Kaffi Ilms í Skátagilinu þann 18. nóvember kl. 20:00. Fundurinn er opinn öllum og ekki þarf að tilkynna þátttöku.   Með kveðju...
Lesa fréttina Foreldrahópur á Akureyri

Foreldrahópar í Reykjavík í nóvember

Foreldrahópar í Reykjavík í nóvember:   Hópur foreldra einhverfra barna í leikskólum/grunnskólum mun hittast miðvikudagskvöldið 6. nóvember klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, fundarherbergi 4. hæð.   Hópur ...
Lesa fréttina Foreldrahópar í Reykjavík í nóvember