Fréttir

Fögnum alþjóðlegum degi einhverfu 2. apríl með öllum regnbogans litum.

Fögnum alþjóðlegum degi einhverfu 2. apríl með öllum regnbogans litum.

Í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfu 2. apríl, fögnum við fjölbreytileika einhverfurófsins með öllum regnbogans litum. Einnig fjöllum við í þessari frétt um listsýningu í Hamrinum helgina 13.-14. apríl og útgáfu bókarinnar „Öðruvísi, ekki síðri“ eftir Chloé Hayden sem kemur út í íslenskri þýðingu um mánaðarmótin.........
Lesa fréttina Fögnum alþjóðlegum degi einhverfu 2. apríl með öllum regnbogans litum.