Einhverfusamtökin óska félagsmönnum og samstarfsaðilum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Skrifstofa samtakanna verður lokuð frá 23. desember. Við opnum aftur 5. janúar 2022.
Í aðdraganda jóla er gott að minna á upplýsingabækling Ásdísar Bergþórsdóttur sálfræðing um skynerfiðleika fólks á einhverfurófi í jólaboðum. Hér fyrir neðan er slóð á bæklinginn á heimasíðu Ásdísar.
UPPLÝSINGABÆKLINGUR
Þennan bækling er hægt að aðlaga að ýmsum veislum og viðburðum.