Fréttir

Jólafrí

Jólafrí

Skrifstofa Einhverfusamtakanna er komin í jólafrí og opnar aftur 7. janúar.
Lesa fréttina Jólafrí

Jólafundur Einhverfusamtakanna

Jólafundur Einhverfusamtakanna verður haldinn þriðjudaginn 2. desember klukkan 20:00-22:00 að Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Þetta er spjallfundur með léttu yfirbragði, piparkökum, gosi og konfekti. Fundurinn kemur í stað fore...
Lesa fréttina Jólafundur Einhverfusamtakanna

Fundur um biðlista eftir einhverfugreiningu.

Einhverfusamtökin halda opinn fræðslufund um biðlista eftir einhverfugreiningu barna og ungmenna þriðjudaginn 11. nóvember klukkan 20:00. Á fundinum munu þau Evald Sæmundsen sviðsstjóri rannsóknarsviðs Greiningar- og ráðgjafarstö
Lesa fréttina Fundur um biðlista eftir einhverfugreiningu.
FAGRA VERÖLD - tónleikar til styrktar Einhverfusamtökunum

FAGRA VERÖLD - tónleikar til styrktar Einhverfusamtökunum

Laugardaginn 15. nóvember verða haldnir tónleikar til styrktar Einhverfusamtökunum.  Eru þetta tónleikar haldnir í tilefni af 60 ára afmæli Sigurðar Bragasonar söngvara og tónskálds.  Miðar verða til sölu á skrifstofu Ei...
Lesa fréttina FAGRA VERÖLD - tónleikar til styrktar Einhverfusamtökunum

Foreldrahópar í Reykjavík í nóvember

  Foreldrahópar í Reykjavík í nóvember:   Hópur foreldra barna á einhverfurófi í leikskólum/grunnskólum mun hittast miðvikudagskvöldið 5. nóvember klukkan 20:00, að Háaleitisbraut...
Lesa fréttina Foreldrahópar í Reykjavík í nóvember

Foreldrahópar í Reykjavík í október

  Hópur foreldra barna á einhverfurófi í leikskólum/grunnskólum mun hittast miðvikudagskvöldið 1. október klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, í fundarherbergi á 4. hæð. Hópur foreldra bar...
Lesa fréttina Foreldrahópar í Reykjavík í október

FORELDRAHÓPUR Á SELFOSSI

Fundur foreldrahóps Einhverfusamtakanna á Selfossi og nágrenni verður haldinn þriðjudaginn 16. september kl. 20.15 að Vallarlandi 19, 800 Selfossi. Fundurinn er opinn öllum þeim sem hafa áhuga á að hittast og spjalla. Ekki þarf a...
Lesa fréttina FORELDRAHÓPUR Á SELFOSSI
Samfélagsstyrkir Landsbankans

Samfélagsstyrkir Landsbankans

Alls fengu 26 verkefni samfélagsstyrk úr Samfélagssjóði Landsbankans í ágúst og vorum við svo heppin að hljóta styrk vegna hópastarfs Einhverfusamtakanna. Þökkum við kærlega fyrir stuðninginn.
Lesa fréttina Samfélagsstyrkir Landsbankans

Foreldrahópar í Reykjavík í september

Hópur foreldra einhverfra barna í leikskólum/grunnskólum og hópur foreldra barna með Aspergersheilkenni/einhverfu í grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 3. september klukkan 20:00 að Háaleitisbraut 13, í funda...
Lesa fréttina Foreldrahópar í Reykjavík í september
Hvatningarverðlaun ÖBÍ

Hvatningarverðlaun ÖBÍ

Hvatningarverðlaun ÖBÍ eru veitt árlega í þremur flokkum, þeim sem þykja á einhvern hátt hafa skarað fram úr í vinnu að málefnum fatlaðra og langveikra. Verðlaunin eru veitt í þremur flokkum; einstaklinga, fyrirtækja/stofnana o...
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun ÖBÍ