Fréttir

Hinsegin einhverfa - sýnig í Litla Galleríinu í Hafnarfirði

Hinsegin einhverfa - sýnig í Litla Galleríinu í Hafnarfirði

Sýningin „Hinsegin Einhverfa“, er safn mynda af einstaklingum sem eru hinsegin og staðsetja sig á einhverfurófi, með eða án einhverfugreiningar. Sýningin er haldin í Litla Galleríinu, Strandgötu 19, Hafnarfirði, helgina 25.-28. maí. Eva Ágústa ljósmyndari sem sjálf er trans og á einhverfurófi, hefur undanfarin ár einbeitt sér að því að segja sögur af fólki út frá sínum hugmyndum um fólk.........
Lesa fréttina Hinsegin einhverfa - sýnig í Litla Galleríinu í Hafnarfirði
Námskeið fyrir foreldra einhverfra barna og aðstandendur 30.maí.

Námskeið fyrir foreldra einhverfra barna og aðstandendur 30.maí.

Einhverfusamtökin standa fyrir námskeiði fyrir foreldra og aðstandendur einhverfra barna, þriðjudaginn 30. maí kl. 19:30-21:30, á Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Fjallað verður um ólíkar birtingarmyndir einhverfu, þarfir einhverfra barna, reynslu foreldra og góð ráð........
Lesa fréttina Námskeið fyrir foreldra einhverfra barna og aðstandendur 30.maí.