Fréttir

Jólakveðja

Jólakveðja

Lesa fréttina Jólakveðja
Styrkur frá Góða hirðinum/Sorpu

Styrkur frá Góða hirðinum/Sorpu

Í styrkúthlutun Sorpu /Góða hirðisins nú fyrir jól fengu Einhverfusamtökin styrk að upphæð kr. 460.000,- til að gera fræðsluefni um einhverfu.  Við þökkum þeim kærlega fyrir okkur.   
Lesa fréttina Styrkur frá Góða hirðinum/Sorpu

Fræðsluátak

Brýnt er að efla fræðslu um einhverfu í samfélaginu Síðast liðið haust hófst undirbúningur fræðsluátaks á vegum Einhverfusamtakanna. Ætlunin er að hleypa átakinu af stokkunum í apríl 2016. Tilgangur verkefnisins er að fræð...
Lesa fréttina Fræðsluátak

Jólafundur Einhverfusamtakanna

Jólafundur Einhverfusamtakanna verður haldinn þriðjudaginn 8. desember klukkan 20:00-22:00 að Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Þetta er spjallfundur með léttu yfirbragði, piparkökum, gosi og konfekti. Fundurinn kemur í stað foreldrah...
Lesa fréttina Jólafundur Einhverfusamtakanna

Foreldrahópur í Reykjavík í nóvember

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 4. nóvember klukkan 20:00 að Háaleitisbraut 13, í fundarherbergi á 2. hæð.Nánari upplýsingar veitir Sigrún í síma:8972...
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík í nóvember
Múrbrjóturinn - Landssamtökin Þroskahjálp

Múrbrjóturinn - Landssamtökin Þroskahjálp

„Múrbrjóturinn“ er viðurkenning sem Landssamtökin Þroskahjálp veita einstaklingi eða einstaklingum, félagi eða verkefni sem að mati samtakanna hefur brotið niður múra í réttindamálum fatlaðs fólks og viðhorfum til þess og s...
Lesa fréttina Múrbrjóturinn - Landssamtökin Þroskahjálp

Foreldrahópur á Akureyri

Fyrsti fundur foreldrahópsins verður haldinn mánudaginn 26. okt n.k. í húsnæði Þroskahjálpar í Kaupangi (beint á móti gleraugnabúðinni ) kl. 20.00.  Stefnt er að því að hittast einu sinni í mánuði.  Þessir f...
Lesa fréttina Foreldrahópur á Akureyri

Sigurför fyrir sjálfsmyndina

Ráðstefna Special Olympics á Íslandi.Laugardagur 24. október kl. 10:30 – 13:00.Vonarsalurinn, Efstaleiti 7,Reykjavík.Raddir hagsmunahópa lýsa upplifun af heimsleikum Special Olympics í Los Angeles, stærsta íþróttaviðburði heims 20...
Lesa fréttina Sigurför fyrir sjálfsmyndina

Zach Zaborny

Einhverfusamtökin halda opinn fræðslufund 27. október klukkan 20:00 að Háaleitisbraut 13.  Fyrirlesari er Zach Zaborny, einhverfur Bandaríkjamaður sem hefur haldið fyrirlestra bæði innan Bandaríkjanna og utan, um reynslu sína.&n...
Lesa fréttina Zach Zaborny

Foreldrahópur í Reykjavík í október

Foreldrahópar í Reykjavík í október:           Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum mun hittast miðvikudagskvöldið 7. október kluk...
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík í október