Fréttir

Jólakveðja frá Einhverfusamtökunum

Jólakveðja frá Einhverfusamtökunum

Einhverfusamtökin óska félagsmönnum og samstarfsaðilum gleðilegra jóla. Skrifstofa samtakanna lokar á hádegi 20. desember. Opnum aftur 3. janúar 2020.
Lesa fréttina Jólakveðja frá Einhverfusamtökunum
Myndrænt boðskiptakerfi - PECS framhaldsnámskeið í janúar 2020

Myndrænt boðskiptakerfi - PECS framhaldsnámskeið í janúar 2020

PECS framhaldsnámskeið verður haldið 22. janúar í Reykjavík. Umsjón með námskeiðinu hefur Sigrún Kristjánsdóttir þroskaþjálfi.....
Lesa fréttina Myndrænt boðskiptakerfi - PECS framhaldsnámskeið í janúar 2020
Mikið var um að vera hjá Einhverfusamtökunum þann 3. desember

Mikið var um að vera hjá Einhverfusamtökunum þann 3. desember

Á alþjóðlegum degi fatlaðs fólks var mikið í gangi hjá Einhverfusamtökunum. Jólafundurinn var haldinn og einnig tóku samtökin á móti tveimur viðurkenningum fyrir heimildarmyndina "Að sjá hið ósýnilega"..........
Lesa fréttina Mikið var um að vera hjá Einhverfusamtökunum þann 3. desember