Mikið var um að vera hjá Einhverfusamtökunum þann 3. desember
Á alþjóðlegum degi fatlaðs fólks var mikið í gangi hjá Einhverfusamtökunum. Jólafundurinn var haldinn og einnig tóku samtökin á móti tveimur viðurkenningum fyrir heimildarmyndina "Að sjá hið ósýnilega"..........