01.02.2017
NÝTT! Námskeið í félagsfærni fyrir unglinga og foreldra. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa verið eða eru í þjónustu Greiningar- og ráðgjafarstöðvar.
Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins er að fara af stað með nýtt námskeið í félagsfærni fyrir unglinga, 13-17 ára og foreldra...