Fréttir

NÝTT! Námskeið í félagsfærni fyrir unglinga og foreldra. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa verið eða eru í þjónustu Greiningar- og ráðgjafarstöðvar.

Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins er að fara af stað með nýtt námskeið í félagsfærni fyrir unglinga, 13-17 ára og foreldra...
Lesa fréttina NÝTT! Námskeið í félagsfærni fyrir unglinga og foreldra. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa verið eða eru í þjónustu Greiningar- og ráðgjafarstöðvar.

Minningarkort

Einhverfusamtökin senda minningarkort fyrir þá sem þess óska. Hægt er að hafa samband við Sigrúnu Birgisdóttur í síma: 562-1590 eða 897-2682, eða senda póst á netfangið einhverfa@einhverfa.is
Lesa fréttina Minningarkort

Foreldrahópur í Reykjavík í febrúar

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 1. febrúar klukkan 20:00 að Háaleitisbraut 13, í fundarherbergi á 2. hæð.
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík í febrúar
Sækja þarf um sumardvöl í Reykjadal fyrir 1. febrúar.

Sækja þarf um sumardvöl í Reykjadal fyrir 1. febrúar.

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra rekur sumar- og helgardvalastað fyrir fötluð börn og ungmenni í Reykjadal. Sækja þarf um sumardvöl fyrir 1. febrúar.
Lesa fréttina Sækja þarf um sumardvöl í Reykjadal fyrir 1. febrúar.

Foreldrahópur í Reykjavík í janúar

Foreldrar barna á einhverfurófi í Reykjavík munu hittast miðvikudagskvöldið 4. janúar, klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, í fundarherbergi á 2. hæð.....
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík í janúar