31.10.2012
Auglýsing um styrki vegna námskostnaðar, verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks
Velferðarsvið Reykjavíkurborgar vekur athygli á rétti fólks til að sækja um styrki skv. 27. grein laga nr.59/1992 um málefni fatlaðra og reglugerðar nr. 550/1994 um styrki vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra.
R...