Fréttir

Skrifstofan lokuð í dag, miðvikudaginn 5. febrúar.

Skrifstofa Einhverfusamtakanna er lokuð í dag vegna veikina.
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð í dag, miðvikudaginn 5. febrúar.

Foreldrakaffið frestast um viku vegna veðurspár.

Við höfum ákveðið að fresta foreldrakaffinu sem átti að vera í kvöld um viku. Sjáumst á miðvikudagskvöldið12. febrúar klukkan 20:00 á Háaleitisbraut 13. Ásdís Bergþórsdóttir sálfræðingur mun mæta og ræða við okkur um skjánotkun og skjáfíkn.
Lesa fréttina Foreldrakaffið frestast um viku vegna veðurspár.

Ályktun vegna fyrirhugaðs kennaraverkfalls

Umhyggja, Þroskahjálp - Landssamtökin Þroskahjálp, Einhverfusamtökin, Sjónarhóll - ráðgjafarmiðstöð ses. og ÖBÍ réttindasamtök hafa sent frá sér ályktun um stöðu fatlaðra barna í fyrirhuguðu verkfalli Kennarasambands Íslands. Með ályktuninni vilja samtökin standa vörð um réttindi fatlaðra barna og leggja áherslu á skyldur sveitarfélaga að þjónustu viðkomandi börn og fjölskyldur þeirra í hvívetna.
Lesa fréttina Ályktun vegna fyrirhugaðs kennaraverkfalls

Líðan og lífsgæði ungs fatlaðs fólks og reynsla þess af þjónustu

Rannsakendur í Háskóla Íslands og Háskólanum á Akureyri leita að ungu fötluðu fólki á aldrinum 18-25 ára til þátttöku í rýnihópi í febrúar......
Lesa fréttina Líðan og lífsgæði ungs fatlaðs fólks og reynsla þess af þjónustu
Einhverfusamtökin leita að skapandi einhverfu fólki til að taka þátt í Marglitum mars.

Einhverfusamtökin leita að skapandi einhverfu fólki til að taka þátt í Marglitum mars.

2. apríl er alþjóðadagur einhverfu og munu Einhverfusamtökin efna til listviðburðar af því tilefni. Leitum við að einhverfu fólki, 18 ára og eldri, í listum og skapandi greinum til að taka þátt í verkefninu. Ætlunin er að kynna listafólk og verk þeirra á vefmiðlum í mars og efna svo til sýningar fy…
Lesa fréttina Einhverfusamtökin leita að skapandi einhverfu fólki til að taka þátt í Marglitum mars.