Fréttir

Fögnum alþjóðlegum degi einhverfu 2. apríl með öllum regnbogans litum.

Fögnum alþjóðlegum degi einhverfu 2. apríl með öllum regnbogans litum.

Í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfu 2. apríl, fögnum við fjölbreytileika einhverfurófsins með öllum regnbogans litum. Einhverft fólk er allskonar, rétt eins og annað fólk og hefur einhverfusamfélagið valið sér eilífðarmerkið í regnbogalitunum, til að tákna óendanlega fjölbreytni hópsins.   Ef s…
Lesa fréttina Fögnum alþjóðlegum degi einhverfu 2. apríl með öllum regnbogans litum.
Listsýning Einhverfusamtakanna 5. og 6. apríl á Háaleitisbraut 13, Reykjavík.

Listsýning Einhverfusamtakanna 5. og 6. apríl á Háaleitisbraut 13, Reykjavík.

Fjórða árið í röð halda Einhverfusatökin listviðburðinn Marglitur Mars. Í þetta sinn á Háaleitisbraut 13, Reykjavík. Sýningin er opin 5. og 6. apríl frá klukkan 12 til 16 báða dagana. Fjölbreyttur hópur einhverfs fólks mun sýna og flytja verk sýn á þessum viðburði.
Lesa fréttina Listsýning Einhverfusamtakanna 5. og 6. apríl á Háaleitisbraut 13, Reykjavík.

Skert símsvörun

Vegna anna hefur verið erfitt að ná í okkur í síma. Við hvetjum ykkur til að senda okkur erindi í tölvupóst á einhverfa@einhverfa.is og/eða óska eftir símtali, og við höfum samband við fyrsta tækifæri.- Takk fyrir skilninginn
Lesa fréttina Skert símsvörun
Yfirlýsing

Yfirlýsing

Sjá sameiginlega yfirlýsingu frá Einhverfusamtökunum, Landssamtökunum Þroskahjálp, Píeta samtökunum, Geðlæknafélagi Íslands og Geðhjálp vegna geðendurhæfingar ungs fólks!
Lesa fréttina Yfirlýsing
Panta bol - einhverfusamtökin - alþjóðlegur dagur einhverfu er 2. apríl n.k

Forpöntun á bolum fyrir alþjóðadag einhverfu – 2. apríl! 🎉

Við bjóðum upp á forpöntun á stuttermabolum fyrir alþjóðadag einhverfu! 💙 👕 Fullorðinsbolur (Dry fit) – 4.000 kr. 👕 Barnabolur (bómull) – 3.000 kr. 📍 Sækja á Háaleitisbraut eða fá sent með Dropp (+790 kr.) 🕒 Afhendingartími er allt að 2 vikur ✨ Hér er hægt að skrá inn forpöntun: https://forms.gle/NNiVUCxRSSAe7LpM7
Lesa fréttina Forpöntun á bolum fyrir alþjóðadag einhverfu – 2. apríl! 🎉

Skrifstofan er lokuð í dag

En hægt að ná í okkur í síma og tölvupóst
Lesa fréttina Skrifstofan er lokuð í dag

Skrifstofan lokuð í dag, miðvikudaginn 5. febrúar.

Skrifstofa Einhverfusamtakanna er lokuð í dag vegna veikina.
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð í dag, miðvikudaginn 5. febrúar.

Foreldrakaffið frestast um viku vegna veðurspár.

Við höfum ákveðið að fresta foreldrakaffinu sem átti að vera í kvöld um viku. Sjáumst á miðvikudagskvöldið12. febrúar klukkan 20:00 á Háaleitisbraut 13. Ásdís Bergþórsdóttir sálfræðingur mun mæta og ræða við okkur um skjánotkun og skjáfíkn.
Lesa fréttina Foreldrakaffið frestast um viku vegna veðurspár.

Ályktun vegna fyrirhugaðs kennaraverkfalls

Umhyggja, Þroskahjálp - Landssamtökin Þroskahjálp, Einhverfusamtökin, Sjónarhóll - ráðgjafarmiðstöð ses. og ÖBÍ réttindasamtök hafa sent frá sér ályktun um stöðu fatlaðra barna í fyrirhuguðu verkfalli Kennarasambands Íslands. Með ályktuninni vilja samtökin standa vörð um réttindi fatlaðra barna og leggja áherslu á skyldur sveitarfélaga að þjónustu viðkomandi börn og fjölskyldur þeirra í hvívetna.
Lesa fréttina Ályktun vegna fyrirhugaðs kennaraverkfalls

Líðan og lífsgæði ungs fatlaðs fólks og reynsla þess af þjónustu

Rannsakendur í Háskóla Íslands og Háskólanum á Akureyri leita að ungu fötluðu fólki á aldrinum 18-25 ára til þátttöku í rýnihópi í febrúar......
Lesa fréttina Líðan og lífsgæði ungs fatlaðs fólks og reynsla þess af þjónustu