Fréttir

Einhverf ást - að lifa í geðveikt, einhverfu hjónabandi. Jólafundur Einhverfusamtakanna

Einhverf ást - að lifa í geðveikt, einhverfu hjónabandi. Jólafundur Einhverfusamtakanna

Hjónakornin Valgeir Bjarnason og Ingibjörg Elsa Björnsdóttir fjalla um hjónaband sitt og hvernig er að lifa við einhverfu og ýmislegt annað. Þau fjalla um sigra og ósigra, ástina og lífið á sinn einstaka og óviðjafnanlega hátt.
Lesa fréttina Einhverf ást - að lifa í geðveikt, einhverfu hjónabandi. Jólafundur Einhverfusamtakanna

Skrifstofan lokuð frá 13. nóvember til 19. nóvember.

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 13. til 19. nóvember. Hægt er að senda póst á einhverfa@einhverfa.is eða hringja í Sigrúnu í síma 8972682 er þörf er á.
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð frá 13. nóvember til 19. nóvember.

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í nóvember

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 6. nóvember klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13..........
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í nóvember