16.02.2021
Opið bréf til ráðherra: Geðheilsuteymi fyrir útvalda
Einhverfusamtökin og Landssamtökin þroskahjálp sendu frá sér opið bréf til heilbrigðisráðherra vegna stöðunnar í geðheilbrigðismálum. Bréfið birtist í Morgunblaðinu laugardaginn 13. febrúar. Hér í má lesa bréfið í heild.