Fréttir

Skrifstofa Einhverfusamtakanna

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 9. maí til 21. maí.
Lesa fréttina Skrifstofa Einhverfusamtakanna

Foreldrahópar á Akureyri og Egilsstöðum

Foreldrahópur Akureyri Síðasti fundur foreldrahóps Einhverfusamtakanna á Akureyri og nágrenni verður haldinn í húsnæði Þroskahjálpar, Kaupangi þann 13. maí kl. 20:00.  Fundirnir eru öllum opnir, ekki þarf að tilkynna þát...
Lesa fréttina Foreldrahópar á Akureyri og Egilsstöðum

Nýtt nafn á félagið

Á aðalfundi Umsjónarfélags einhverfra þann 30. apríl sl. var samþykkt að breyta nafni félagsins í Einhverfusamtökin. Þegar félagið var stofnað árið 1977 voru það foreldrar og fagfólk á BUGL sem stóðu að stofnuninni og fékk...
Lesa fréttina Nýtt nafn á félagið

Foreldrahópar í Reykjavík í maí

Foreldrahópar í Reykjavík í maí: Hópur foreldra barna með einhverfu í leikskólum/grunnskólum mun hittast miðvikudagskvöldið 8. maí klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, fundarherbergi 4. hæð. Nánari uppplýsingar vei...
Lesa fréttina Foreldrahópar í Reykjavík í maí