26.03.2023
Listsýning Einhverfusamtakanna 1. og 2. apríl í Hamrinum, Suðurgötu 14, Hafnarfirði
Í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfu 2. apríl standa Einhverfusamtökin fyrir listsýningu 1. og 2. apríl í Hamrinum, Suðurgötu 14, Hafnarfirði. Í forgrunni er fjölbreyttur hópur listafólks og skapandi einstaklinga á einhverfurófi.........