Fréttir

Listsýning Einhverfusamtakanna 1. og 2. apríl í Hamrinum, Suðurgötu 14, Hafnarfirði

Listsýning Einhverfusamtakanna 1. og 2. apríl í Hamrinum, Suðurgötu 14, Hafnarfirði

Í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfu 2. apríl standa Einhverfusamtökin fyrir listsýningu 1. og 2. apríl í Hamrinum, Suðurgötu 14, Hafnarfirði. Í forgrunni er fjölbreyttur hópur listafólks og skapandi einstaklinga á einhverfurófi.........
Lesa fréttina Listsýning Einhverfusamtakanna 1. og 2. apríl í Hamrinum, Suðurgötu 14, Hafnarfirði
Sigrún, Svavar, Guðmundur Ingi, Hildur Valgerður, Guðlaug Svala.

Heimsókn til félags- og atvinnumarkaðsráðherra

Fulltrúar frá Einhverfusamtökunum heimsóttu félags- og atvinnumálaráðherra í vikunni. Áttum við gott spjall um þjónustuþörf..............
Lesa fréttina Heimsókn til félags- og atvinnumarkaðsráðherra
Sigrún Birgisdóttir hjá Einhverfusamtökunum tekur við styrk frá Elínu, sölu- og mannauðsstjóra Flügg…

Styrkur frá Flügger litum

Einhverfusamtökin hlutu styrk að upphæð 91.427 krónur frá Flügger litum. Viðskiptavinir fyrirtækisins geta óskað eftir því að 5% af af viðskiptum sínum renni til ákveðinna félagasamtaka og vorum við svo heppi að hópur fólks benti á samtökin við kaup á málningarvörum. Þökkum við kærlega fyrir stuðnin…
Lesa fréttina Styrkur frá Flügger litum