Fréttir

Jólafundur Umsjónarfélags einhverfra

Jólafundur Umsjónarfélags einhverfra verður haldinn miðvikudaginn 5. desember klukkan 20:00-22:00 að Háaleitisbraut 13. 4. hæð. Þetta er spjallfundur með léttu yfirbragði, piparkökum, gosi og konfekti. Fundurinn kemur í stað f...
Lesa fréttina Jólafundur Umsjónarfélags einhverfra

Foreldrahópar í Nóvember

  Foreldrahópur á Akureyri: Foreldrahópur á Akureyri ætlar að hittast mánudagskvöldið 12. nóvember. kl. 20:00 í húsnæði Þroskahjálpar í Kaupangi.   Allir eru velkomnir í hópastarfið. Ekki þarf að tilkynna þá...
Lesa fréttina Foreldrahópar í Nóvember