12.01.2025
Einhverfusamtökin leita að skapandi einhverfu fólki til að taka þátt í Marglitum mars.
2. apríl er alþjóðadagur einhverfu og munu Einhverfusamtökin efna til listviðburðar af því tilefni.
Leitum við að einhverfu fólki, 18 ára og eldri, í listum og skapandi greinum til að taka þátt í verkefninu. Ætlunin er að kynna listafólk og verk þeirra á vefmiðlum í mars og efna svo til sýningar fy…