Fréttir

Foreldrahópar í Reykjavík í maí

Foreldrahópar í Reykjavík í maí: Hópur foreldra barna með einhverfu í leikskólum/grunnskólum mun hittast miðvikudagskvöldið 8. maí klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, fundarherbergi 4. hæð. Nánari uppplýsingar vei...
Lesa fréttina Foreldrahópar í Reykjavík í maí

Aðalfundur Umsjónarfélags einhverfra

Aðalfundur Umsjónarfélags einhverfra   verður haldinn þriðjudaginn 30. apríl 2013, klukkan 20:00.   Fundarstaður:  Háaleitisbraut 13, salur á 4. hæð.   Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Tillögur...
Lesa fréttina Aðalfundur Umsjónarfélags einhverfra

Minn styrkur - sumarnámskeið

Minn styrkur - Sumarnámskeið fyrir unglinga á einhverfurófi:   Umsjónarfélag einhverfra heldur þrjú sumarnámskeið fyrir unglinga, 12-20, ára í sumar. Hvert námskeið stendur í tvær vikur. Verða þau með svipuðum hætti ...
Lesa fréttina Minn styrkur - sumarnámskeið
Mamiko Dís Ragnarsdóttir gefur út lag í tilefni að 2. apríl

Mamiko Dís Ragnarsdóttir gefur út lag í tilefni að 2. apríl

Mamiko Dís Ragnarsdóttir er ung tónlistarkona á einhverfurófi sem starfar meðal annars við tónlistarkennslu á leikskóla.  Í tilefni að Alþjóðlegum degi einhverfu, 2. apríl hefur hún gefið út lagið "Skrýtin"   Hér e...
Lesa fréttina Mamiko Dís Ragnarsdóttir gefur út lag í tilefni að 2. apríl
Umsjónarfélag einhverfra veitir viðurkenningu fyrir vel unnin störf

Umsjónarfélag einhverfra veitir viðurkenningu fyrir vel unnin störf

Í tilefni að 2. apríl, Alþjóðlegum degi einhverfu hefur Umsjónarfélag einhverfra ákveðið að veita viðurkenningu fyrir vel unnin störf í þágu félagsins.  Að þessu sinni voru það þau Sigríður Björk Einarsdóttir og Sve...
Lesa fréttina Umsjónarfélag einhverfra veitir viðurkenningu fyrir vel unnin störf
ALÞJÓÐLEGUR DAGUR EINHVERFU 2. APRÍL

ALÞJÓÐLEGUR DAGUR EINHVERFU 2. APRÍL

 
Lesa fréttina ALÞJÓÐLEGUR DAGUR EINHVERFU 2. APRÍL