Fréttir

Alþjóðlegur dagur einhverfu, 2. apríl

Alþjóðlegur dagur einhverfu, 2. apríl

Um leið og við óskum ykkur gleðilegra páska þá minnum við á að alþjóðlegur dagur einhverfu, 2. apríl, er á föstudaginn langa. Í ár hafa Sameinuðu þjóðirnar ákveðið að leggja áherslu á aukin atvinnutækifæri fyrir fólk á einhverfurófi og hvetja þjóðir til að huga að því í þeirri uppbyggingu sem þörf …
Lesa fréttina Alþjóðlegur dagur einhverfu, 2. apríl

Hópastarf Einhverfusamtakanna

Ákveðið hefur verið að fella niður fundi og hópastarf á vegum Einhverfusamtakanna á meðan að einungis 10 manns mega koma saman. Við munum reyna að hafa eitthvað starf í gangi á Zoom eða Teams og auglýsum þá fundi sérstaklega. 
Lesa fréttina Hópastarf Einhverfusamtakanna
Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 3. mars

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 3. mars

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 3. mars klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, fundarherbergi á 2. hæð. Nánari upplýsingar veitir Sigrún í síma: 8972682 eða á netfanginu sigrun@einhverfa.is  Fundirnir eru öllum opnir, ekki þ…
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 3. mars