Fréttir

Foreldrahópar í apríl

Akureyri:Foreldrahópur á Akureyri ætlar að hittast þriðjudagskvöldið 10. apríl klukkan 20.00 í húsnæði Þroskahjálpar í Kaupangi við Mýrarveg. Athugið að í þetta skipti er það þriðjudagur en ekki mánudagur eins og venjule...
Lesa fréttina Foreldrahópar í apríl

Skrifstofan lokuð 2.-6. apríl

Skrifstofa Umsjónarfélags einhverfra verður lokuð vikuna 2. til 6. apríl.
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð 2.-6. apríl

Fræðslufundur 20. mars

Opinn fræðslufundur Umsjónarfélags einhverfra þriðjudaginn 20. mars 2012 Fundarefni:Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Kynnt verður innihald sáttmálans en markmið hans er „að stuðla að því a...
Lesa fréttina Fræðslufundur 20. mars
Foreldrahópar í mars

Foreldrahópar í mars

Akranes:Foreldrahópurinn á Akranesi og nágrenni hittist miðvikudagskvöldið 7. mars klukkan 20:30 í Fjöliðjunni við Dalbraut á Akranesi. Upplýsingar í síma 4312177 og 6152177 eða á netfangið elsa.lara.arnardottir@akranes.is Akurey...
Lesa fréttina Foreldrahópar í mars

Fræðslufundur 23. febrúar

Opinn fræðslufundur Umsjónarfélags einhverfra Fimmtudaginn 23. febrúar 2012 Fundarefni:Breytt landslag einhverfu á Íslandi Hækkandi algengi einhverfurófsraskana og afleiðingar fyrir þjónustukerfið og notendur Sagt verður frá...
Lesa fréttina Fræðslufundur 23. febrúar

Special Olympics á Íslandi

Ráðstefna Special Olympics á Íslandi Radisson BLU, Hótel Sögu 25. febrúar 2012kl. 9.30 – 13.00, Katla 2. hæð Ráðstefnustjórar; Jón Þórarinsson, Inga Hanna Jóhannesdóttir, Óli ÞormarSkemmtiatriði; Sigurður Valur Valsson 09...
Lesa fréttina Special Olympics á Íslandi

Foreldrahópur á suðurlandi

Foreldrar barna á einhverfurófi á Suðurlandi ætla að hittast fimmtudagskvöldið 9. Febrúar klukkan 20-21:30, í Smiðjunni, Austurvegi 36, Selfossi, Sjóvá er við hliðina. Nánari upplýsingar veitir Þórunn Ósk, netfangið er thorunn...
Lesa fréttina Foreldrahópur á suðurlandi

Fótbolti fyrir stelpur

Fréttatilkynning Íþróttafélagið Ösp og Knattspyrnufélagið Víkingur bjóða í vetur upp á knattspyrnunámskeið fyrir þroskahamlaðar stelpur á öllum aldri, vinkonur þeirra, skólafélaga og aðra sem áhuga hafa. Námskeiðið by...
Lesa fréttina Fótbolti fyrir stelpur

Foreldrahópar í febrúar

Akranes Foreldrahópurinn á Akranesi og nágrenni hittist miðvikudagskvöldið 1. febrúar klukkan 20:30 í Fjöliðjunni við Dalbraut á Akranesi. Upplýsingar í síma 4312177 og 6152177. Akureyri Foreldrahópur á Akureyri ætlar að hitt...
Lesa fréttina Foreldrahópar í febrúar

Foreldrahópur Akureyri

Akureyri Foreldrahópur á Akureyri ætlar að hittast mánudaginn 16. janúar klukkan 20.00 í húsnæði Þroskahjálpar í Kaupangi við Mýrarveg.
Lesa fréttina Foreldrahópur Akureyri