Fréttir

Einhverfuráðstefna í Reykjavík

Einhverfuráðstefna í Reykjavík - TEACCH á Íslandi CELEBRATING TEACCH IN ICELAND – 16. og 17. október 2013 Þjálfun og kennsla sem stuðlar að betri yfirfærslu frá skóla til atvinnulífs. Þátttakendur fá kynningu á mismunandi k...
Lesa fréttina Einhverfuráðstefna í Reykjavík

Foreldrahópar í Reykjavík í september

Hópur foreldra barna með einhverfu í leikskólum/grunnskólum mun hittast miðvikudagskvöldið 4. september klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, fundarherbergi 4. hæð. Nánari uppplýsingar veitir Sigrún í síma: 8972682 eða
Lesa fréttina Foreldrahópar í Reykjavík í september
Rat Manicure

Rat Manicure

Rat Manicure  Á Menningarnótt laugardaginn 24. ágúst kl. 11.00 opnar í Víkinni óvenjuleg sýning, Rat Manicure, sem byggir á tónlist eftir unga konu á einhverfurófi. Hún gengur undir listamannsnafninu Sockface en heitir Bjarney A...
Lesa fréttina Rat Manicure

CAT-Kassinn - námskeið

  Ás Einhverfuráðgjöf auglýsir Cat-kassa námskeið  Næsta námskeið verður í Gerðubergi föstudaginn 13. september 2013, kl. 9:00-15:00   Fræðsla um notkun CAT-kassans Myndbönd með dæmum um notkun Þjálfun...
Lesa fréttina CAT-Kassinn - námskeið