30.05.2017
Sigrún Birgisdóttir
KÖNNUN: HEFUR ÞÚ REYNSLU AF EÐA ÞEKKIR TIL ÞJÓNUSTU VIÐ BÖRN MEÐ EINHVERFU SEM ERU YNGRI EN SEX ÁRA?
Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins leitar nú til fagfólks og fjölskyldna sem tengjast einhverfum börnum undir sex ára aldri og hafa fengið þjónustu (skimun, greiningu, íhlutun) til dæmis á heilsugæslu, í leikskóla eða hjá sérfræðingum. Með spurningakönnun viljum við öðlast meiri þekkingu á þessum málum til að hægt sé að bæta stuðning við ung börn á einhverfurófi hér á landi.Við leitum nú til fagfólks og fjölskyldna sem tengjast einhverfum börnum undir sex ára aldri og hafa fengið þjónustu (skimun, greiningu, íhlutun) til dæmis á heilsugæslu, í leikskóla eða hjá sérfræðingum. Með spurningakönnun viljum við öðlast meiri þekkingu á þessum málum til að hægt sé að bæta stuðning við ung börn á einhverfurófi hér á landi.