Fréttir

Książeczka w języku polskim

Książeczka w języku polskim

Nasza broszura na temat autyzmu została opublikowana w języku polskim. Spójrz tutaj.
Lesa fréttina Książeczka w języku polskim

Aðalfundur Einhverfusamtakanna 25. apríl

Aðalfundur Einhverfusamtakanna verður haldinn mánudaginn 25. apríl 2022, klukkan 19:30.  Fundarstaður:  Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, fundarsalur á 4. hæð. Fundarefni:    Venjuleg aðalfundarstörf.    Önnur mál. Borist hefur tillaga að lagabreytingum frá stjórn samtakanna sem mun verða tekin…
Lesa fréttina Aðalfundur Einhverfusamtakanna 25. apríl

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 6. apríl.

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 6. apríl klukkan 20:00-22:00, að Háaleitisbraut 13, fundarherbergi á 2. hæð. Nánari upplýsingar veitir Sigrún í síma: 8972682 eða á netfanginu sigrun@einhverfa.is  Fundirnir eru öllum opnir,…
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 6. apríl.
Dagskrá listsýningarinnar 2. og 3. apríl í Hamrinum, Suðurgötu 14 Hafnarfirði.

Dagskrá listsýningarinnar 2. og 3. apríl í Hamrinum, Suðurgötu 14 Hafnarfirði.

Það verður ýmislegt á dagskrá í Hamrinum, Suðurgötu 14 Hafnarfirði, 2. og 3. apríl. Komið endilega og kíkið á listafólkið okkar og verk þeirra. Hlustið á upplestur, ljóðaflutning og tónlist. 
Lesa fréttina Dagskrá listsýningarinnar 2. og 3. apríl í Hamrinum, Suðurgötu 14 Hafnarfirði.