Fréttir

Jólakveðja

Jólakveðja

Lesa fréttina Jólakveðja
Styrkur frá Góða hirðinum/Sorpu

Styrkur frá Góða hirðinum/Sorpu

Í styrkúthlutun Sorpu /Góða hirðisins nú fyrir jól fengu Einhverfusamtökin styrk að upphæð kr. 460.000,- til að gera fræðsluefni um einhverfu.  Við þökkum þeim kærlega fyrir okkur.   
Lesa fréttina Styrkur frá Góða hirðinum/Sorpu

Fræðsluátak

Brýnt er að efla fræðslu um einhverfu í samfélaginu Síðast liðið haust hófst undirbúningur fræðsluátaks á vegum Einhverfusamtakanna. Ætlunin er að hleypa átakinu af stokkunum í apríl 2016. Tilgangur verkefnisins er að fræð...
Lesa fréttina Fræðsluátak

Jólafundur Einhverfusamtakanna

Jólafundur Einhverfusamtakanna verður haldinn þriðjudaginn 8. desember klukkan 20:00-22:00 að Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Þetta er spjallfundur með léttu yfirbragði, piparkökum, gosi og konfekti. Fundurinn kemur í stað foreldrah...
Lesa fréttina Jólafundur Einhverfusamtakanna