21.12.2022
Jólakveðja frá Einhverfusamtökunum
Einhverfusamtökin óska félagsmönnum og samstarfsaðilum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum stuðninginn og gefandi samskipti á árinu sem er að líða.
Skrifstofa samtakanna verður lokuð frá 23. desember en hægt er að senda tölvupóst á netfangið einhverfa@einhverfa.is ef þörf er á og við mun…