23.10.2019
Völundarhús Sjálfræðis - ráðstefna Landssamtakanna Þroskahjálpar 26. október
Laugardaginn 26. október standa Landssamtökin Þroskahjálp fyrir ráðstefnunni Völundarhús sjálfræðis: Fíkni- og geðheilbrigðisvandi fólks með þroskahömlun og einhverfu á Grand Hotel, kl. 8.45-12.20......