01.04.2025
Fögnum alþjóðlegum degi einhverfu 2. apríl með öllum regnbogans litum.
Í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfu 2. apríl, fögnum við fjölbreytileika einhverfurófsins með öllum regnbogans litum. Einhverft fólk er allskonar, rétt eins og annað fólk og hefur einhverfusamfélagið valið sér eilífðarmerkið í regnbogalitunum, til að tákna óendanlega fjölbreytni hópsins.
Ef s…