Fréttir

Tina Forsberg hleypur hringveginn til styrktar Einhverfusamtökunum

Tina Forsberg hleypur hringveginn til styrktar Einhverfusamtökunum

Hlaupakonan Tina Forsberg er á leið til landsins og ætlar að hlaupa hringveginn til styrktar Einhverfusamtökunum. Hún hleypur af stað frá Reykjavík 1. júlí og áætlar að verða um 6 vikur á ferðinni hringinn. Hægt er að styrkja ...
Lesa fréttina Tina Forsberg hleypur hringveginn til styrktar Einhverfusamtökunum
LINDASKÓLASPRETTURINN

LINDASKÓLASPRETTURINN

LindaskólaspretturinnNemendur í 1. – 6. bekk tóku þátt í hlaupi sem kallast Lindaskólaspretturinn þann 3. Júní. Lindaskólaspretturinn er áheitahlaup.Nemendur gátu valið að hlaupa 2 – 8 hringi. Hver hringur er 1,25 km þannig a
Lesa fréttina LINDASKÓLASPRETTURINN
REYKJAVÍKURMARAÞON íSLANDSBANKA

REYKJAVÍKURMARAÞON íSLANDSBANKA

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2016 fer fram þann 20. ágúst og verður þetta í þrítugasta og þriðja sinn sem hlaupið er haldið. Einhverfusamtökin eru meðal fjölmargra félagsamtaka sem þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni geta...
Lesa fréttina REYKJAVÍKURMARAÞON íSLANDSBANKA
Fræðsluátak Einhverfusamtakanna

Fræðsluátak Einhverfusamtakanna

Í þessu myndbandi er rætt við Sigríði Tinnu Bjarnadóttur nemanda í Öldutúnsskóla Hafnarfirði. https://vimeo.com/166178384
Lesa fréttina Fræðsluátak Einhverfusamtakanna
Fræðsluátak Einhverfusamtakanna

Fræðsluátak Einhverfusamtakanna

Í þessu myndbandi er rætt við Jakob Vífil Valsson. https://vimeo.com/165922469
Lesa fréttina Fræðsluátak Einhverfusamtakanna
Fræðsluátak Einhverfusamtakanna

Fræðsluátak Einhverfusamtakanna

Í þessu myndbandi er rætt við Emblu Sól Björgvinsdóttur  . Embla Sól: https://vimeo.com/165319799  
Lesa fréttina Fræðsluátak Einhverfusamtakanna

Foreldrahópur í Reykjavík í maí

  Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 4. maí klukkan 20:00 að Háaleitisbraut 13, í fundarherbergi á 2. hæð. Hópuri...
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík í maí
Fræðsluátak Einhverfusamtakanna

Fræðsluátak Einhverfusamtakanna

Í þriðja myndbandi fræðsluátaks Einhverfusamtakanna er rætt við Ólafíu May Elkins. https://vimeo.com/164396660 
Lesa fréttina Fræðsluátak Einhverfusamtakanna

Málefni barna sem passa ekki í "kassann"

Lausnaþing fimmtudaginn 28. apríl. Lausnaþingið fer fram í Skriðu, Stakkahlíð, í sal menntavísindasviðs Háskóla Íslands, fimmtudaginn 28. apríl frá kl. 14-17. Það hefur lengi verið vitað að þegar börn með einhvers ko...
Lesa fréttina Málefni barna sem passa ekki í "kassann"
Fræðsluátak Einhverfusamtakanna

Fræðsluátak Einhverfusamtakanna

Hér er slóðmyndband þar sem rætt er við Daníel Arnar.https://vimeo.com/163546520
Lesa fréttina Fræðsluátak Einhverfusamtakanna