CAT-Kassinn - námskeið

CAT-kassinn
 
Námskeið í Gerðubergi 
föstudaginn 8. mars 2013, kl. 9:00-15:00
 
Fræðsla um notkun CAT-kassans 
Myndbönd með dæmum um notkun 
Þjálfun í að nota gögn CAT-kassans
 
Kennarar:
Ásgerður Ólafsdóttir, sérkennari og einhverfuráðgjafi og
Sigrún Hjartardóttir, leikskólasérkennari og einhverfuráðgjafi
 
CAT-kassinn kom út í íslenskri þýðingu Ásgerðar Ólafsdóttur og Sigrúnar Hjartadóttur í júní 2005. Hægt er að panta CAT-kassann af heimasíðu CAT: www.cat-kit.com (með því að smella á íslenska fánann fást upplýsingar á íslensku).
 
Námskeiðsgjald: kr. 20.000. Innifalið: kaffi og námskeiðsgögn.
Hádegisverð er hægt að kaupa í Gerðubergi.
 
 
Við skráningu þarf að taka fram nafn, kennitölu og heimilisfang greiðanda. Einnig er gagnlegt að þátttakendur taki fram hvar þeir starfa. Skráning þarf að fara fram sem fyrst, í siðasta lagi viku fyrir námskeið.