Síðastliðin laugardag var á dagskrá æfing hjá CrossFit Sport (www.crossfitsport.is) sem heitir Lift Up Luke og er alþjóðlegt átak (http://www.liftupluke.com). Tekið var við frjálsum framlögum þeirra sem mættu til styrktar Einhvefusamtakana. Söfnuðust nær 40 þús krónur. Þökkum við þeim kærlega fyrir stuðninginn.