Dagskrá listsýningarinnar 2. og 3. apríl í Hamrinum, Suðurgötu 14 Hafnarfirði.
01.04.2022 Sigrún Birgisdóttir
Það verður ýmislegt á dagskrá í Hamrinum, Suðurgötu 14 Hafnarfirði, 2. og 3. apríl. Komið endilega og kíkið á listafólkið okkar og verk þeirra. Hlustið á upplestur, ljóðaflutning og tónlist.