Foreldrahópar Reykjavík:
Hópur foreldra barna með Aspergersheilkenni/ ódæmigerða einhverfu mun hittast miðvikudagskvöldið 7. nóvember klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, í fundarherbergi á 4. hæð.
Hópur foreldra barna með einhverfu í leikskólum/grunnskólum mun hittast miðvikudagskvöldið 7. nóvember klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, fundarherbergi 4. hæð.
Báðir hóparnir eru skráðir í sama fundarherbergi því salurinn er upptekinn. Ef of þröngt verður um okkur þá flytjum við hluta hópsins niður á 2. hæð.
Nánari upplýsingar veitir Sigrún, sigrun@einhverfa.is
Allir eru velkomnir í hópastarfið. Ekki þarf að tilkynna þátttöku.
Spjallfundur nóvembermánaðar er þriðjudagskvöldið 6. nóvember kl. 20.30 að Ásavegi 27 (Ella Sigga og Símon). Sjáumst hress og kát :)
Nánari upplýsingar veitir Guðrún gudrun@vestmannaeyjar.is http://einhugur.blog.is Facebook-síðan Einhugur foreldrafélag