Foreldrahópur á Akureyri

Vegna óviðráðanlegra orsaka frestast fundur foreldrahóps Einhverfusamtakanna
sem á að vera á morgun 19. maí í Kaupangi um óákveðinn tíma.
 
Með kveðju,
Margret Wendel
s. 8637275