Foreldrahópur á Akureyri ætlar að hittast mánudagskvöldið 8. október klukkan 20.00 í húsnæði Þroskahjálpar í Kaupangi við Mýrarveg.
Birna Guðrún Baldursdóttir, iðjuþjálfi í Glerárskóla mun koma og kynna og fá hugmyndir um klúbb fyrir unglinga og ungmenni á einhverfurófi.
Nánari upplýsingar veitir Margret Wendel í síma:8637275 eða á netfanginu mw@simnet.is